Friday, June 29, 2012

Paradis?

Erum bunar ad vera i godu yfirlaeti her a luxus hotelinu a Koh Chang - sem tydir vist filaeyjan. Hotelid er awesome, stingum okkur beint til sunds ur svefnherberginu og tad fylgir allt herberginu! Meira ad segja strandtaska og flip flops.

Solin er ekki buin ad lata sja sig mikid, to nog til ad solbrenna okkur adeins. Alltaf sama graedgin! Vid erum samt bunar ad vera med vorn 20-30....

Dagarnir hafa farid i gonguferdir a strondinni, liggja og lesa, synda, borda godan mat, keyra um a vespu, fara i nudd og skoda eyjuna - sem er almennt sed ekki mjog spennandi. Frekar turistaleg finnst okkur vonu Thailands-forunum :) Lobbudum i gegnum frumskoginn her a eyjunni til ad skoda einhvern vodalega merkilegan foss - hann var svo sem agaetur, en islenskir fossar eru nu ovidjafnanlegir!

Allir sem elska ad dekra vid sig turfa ad skella ser hingad, finasta nudd ma fa a 1000 kall islenskar - vid erum samt svo miklar pempiur ad vid borgum adeins meira og forum a flottustu stadina.

Tetta er tvi buid ad vera frabaer byrjun a brudkaupsferdinni og ekki sidra framundan. Vid litum kannski ut eins og skitugir bakpokaferdalangar, en vid gistum sko a finustu hotelunum! Naesta stopp er Laos og vid aetlum ad vera tar i 4 daga.


Treytt eftir ad hossast i skitugri rutu i 5 tima og hlusa a kinverska konu tala a ensku STANSLAUST um eigid ageati vid einhverja aumingja stelpu sem var algjorlega saklaust fornarlamb....
Hvalur i sundlauginni okkar :)
Setustofan a hotelinu tar sem vid eydum timanum tegar ekki er sol i ad skipuleggja restina af ferdinni og finna sem flottustu hotelin fyrir sem minnsta peninginn - Margret er snillingur i tvi!
Solsetur a einkastrondinni okkar - tad er faranlega fallegt a einkastrondinni okkar to svo restin af eyjunni se ekkert spes!

Sunday, June 24, 2012

Fyrstu dagarnir


Madur veit ad madur er i utlondum tegar tad er edla a skrifbordinu ad fygljast med....

En her kemur oll solarsagan!!

22.juni - 23.juni 2012

Tor keyrdi okkur af stad ur Snaelandinu klukkan 6 eftir fremur svefnlitla nott, vorum ekki serstaklega timanlega i ad pakka... Vorum svo heppnar ad fljuga med Wow air til London - eda tannig auglysa teir allavega. Lentum a Stansted og hofdum naegan tima til ad koma okkur yfir a Heathrow. Vorum bunar ad panta taxa til ad skutla okkur a milli. Sma misskilningur vard til tess ad vid misstum naestum tvi af honum.

Tad litla plan sem vid hofdum var ad byrja a á margumræddu lúxushóteli i Koh Chang og fara tvi næst til Kambódíu. En vegna smá panikks í byrjun ferðarinnar er ferðinni heitið til Laos þann 1.júlí - allt einni ágætri starfsstúlku hja Ethihad Airlines að kenna/þakka. Þegar við ætluðum að tékka okkur a eina teppalgada, blomum skreytta ceck in ganginum a Heathrow tjáði hún okkur að hún gæti ekki tékkað okkur inn nema við gætum sýnt fram á að við ætluðum að yfirgefa Thailand innan 30 daga, sem er hámarks-túrista-dvalartími. 


Panikk. 


Við ætluðum bara að kaupa far til Kambódíu samdægurs. Við fórum því að reyna að bóka slíkt far á netinu á flugvellinum sem ég held að hafi verið það hægasta á öllum Bretlandseyjum. Það var hægt að panta ferð, en ekki fá staðfestingu og ekki var það nú nógu gott fyrir fröken Ethihad. Því keyptum við bara flug til Laos, hlupum upp í check in og vorum mættar 10 mín fyrir lokun. Lentum á annari píu og þuftum ekki sýna henni neitt og ekki heldur við komuna til Tælands! 


Ethihad er awesome flugfelag og vid i alvoru heppnar ad fljuga med tvi. Triggja retta matsedill, heit handklaedi, entertainment system, nytvegid teppi og snyrtitaska med ollu tvi sem tarf fyrir laaaangt flug:




Enda svafum vid vaert i flugvelinni, Steinunn voda settleg en Margret med opinn, slefandi munn.


Teygdum ur okkur 'i Abu Dhabi og heldum svo afram til Bangkok. Fengum nett taugafall a leidinni a hotelid af flugvellinum. Mjog shady hverfi med fateakrakofum sem sest inn i og rusl ut um allt. Hofum reyndar komist ad tvi eftir daginn i dag ad svona er bara Bangkok, fremur skitug og fateakt folk alls stadar. En hotelid er voda fint og eftir ad Margret hafdi finkembt herbergid i leit ad poddum - sem fundust ekki... Svafum vid vel!

24.juni 2012

 Deginum í dag eyddum við í að þræða stærsta götumarkað heims og gera kostakaup eins og okkur einum er lagið. Komumst reyndar ad tvi ad Thailendingum er illa vid feitt folk - fot i Large kosta alltaf meira en small og medium, ha ha ha ha!!


Forum i Tuk Tuk i fyrsta skipti og orugglega ekki tad sidasta. Forum i hadegismat a aedislega saetum stad tar sem allt var merkt Coca Cola bak og fyrir en "in my resturanG only pepsi". Bordudum finasta mat og bjor fyrir sirka thusund kall! I kvoldmat fengum vid okkur sidan eitthvad sem ekki finnst a Islandi.... McDonalds :)


7 up i endurnyttri, tveginni flosku...
A Thailandi er stor bjor 630 ml....

Fórum líka á listasafn, mall að leita að nýrri myndavél og útsýnistúr um borgina. Það var reyndar óvænt. Leigubílstjórinn sem við sömdum vid að keyra okkur heim á hótel, 10 mínútna leið fyrir 400 baht, rataði ekki og var 1,5 klst á leiðinni og heimtaði svo 500 baht fyrir. Ha ha ha, hann hefði sko ekki gert það ef hann hefði vitað að Margrét Réttlætiskennd Grétarsdóttir var í bílnum. Hún sendi honum morð augnaráð og við borguðum 400 :) 


Vid lok dags vorum vid mjog anaegdar med ad hafa splaest okkur i brakandi nytt par af ecco sandolum heima a islandi





Ad lokum er tad spurning dagsins.
Hvad borgudum vid fyrir i al-islenskum kronum:

  • 4 hlyraboli
  • 3 T-shirt
  • Gallastuttbuxur
  • Thai buxur
  • Gallabuxur
  • 5 hringi
  • 2 armbond
  • 2 skyrtur
  • Stuttbuxur

Vid erum farnar ad sofa - enda rutuferd eldsnemma i fyrramalid!


Thursday, June 21, 2012

Lagt af stað

Jæja, þá er komið að því, leggjum af stað í fyrrmálið - VÚHÚ!!