Sunday, June 24, 2012

Fyrstu dagarnir


Madur veit ad madur er i utlondum tegar tad er edla a skrifbordinu ad fygljast med....

En her kemur oll solarsagan!!

22.juni - 23.juni 2012

Tor keyrdi okkur af stad ur Snaelandinu klukkan 6 eftir fremur svefnlitla nott, vorum ekki serstaklega timanlega i ad pakka... Vorum svo heppnar ad fljuga med Wow air til London - eda tannig auglysa teir allavega. Lentum a Stansted og hofdum naegan tima til ad koma okkur yfir a Heathrow. Vorum bunar ad panta taxa til ad skutla okkur a milli. Sma misskilningur vard til tess ad vid misstum naestum tvi af honum.

Tad litla plan sem vid hofdum var ad byrja a á margumræddu lúxushóteli i Koh Chang og fara tvi næst til Kambódíu. En vegna smá panikks í byrjun ferðarinnar er ferðinni heitið til Laos þann 1.júlí - allt einni ágætri starfsstúlku hja Ethihad Airlines að kenna/þakka. Þegar við ætluðum að tékka okkur a eina teppalgada, blomum skreytta ceck in ganginum a Heathrow tjáði hún okkur að hún gæti ekki tékkað okkur inn nema við gætum sýnt fram á að við ætluðum að yfirgefa Thailand innan 30 daga, sem er hámarks-túrista-dvalartími. 


Panikk. 


Við ætluðum bara að kaupa far til Kambódíu samdægurs. Við fórum því að reyna að bóka slíkt far á netinu á flugvellinum sem ég held að hafi verið það hægasta á öllum Bretlandseyjum. Það var hægt að panta ferð, en ekki fá staðfestingu og ekki var það nú nógu gott fyrir fröken Ethihad. Því keyptum við bara flug til Laos, hlupum upp í check in og vorum mættar 10 mín fyrir lokun. Lentum á annari píu og þuftum ekki sýna henni neitt og ekki heldur við komuna til Tælands! 


Ethihad er awesome flugfelag og vid i alvoru heppnar ad fljuga med tvi. Triggja retta matsedill, heit handklaedi, entertainment system, nytvegid teppi og snyrtitaska med ollu tvi sem tarf fyrir laaaangt flug:




Enda svafum vid vaert i flugvelinni, Steinunn voda settleg en Margret med opinn, slefandi munn.


Teygdum ur okkur 'i Abu Dhabi og heldum svo afram til Bangkok. Fengum nett taugafall a leidinni a hotelid af flugvellinum. Mjog shady hverfi med fateakrakofum sem sest inn i og rusl ut um allt. Hofum reyndar komist ad tvi eftir daginn i dag ad svona er bara Bangkok, fremur skitug og fateakt folk alls stadar. En hotelid er voda fint og eftir ad Margret hafdi finkembt herbergid i leit ad poddum - sem fundust ekki... Svafum vid vel!

24.juni 2012

 Deginum í dag eyddum við í að þræða stærsta götumarkað heims og gera kostakaup eins og okkur einum er lagið. Komumst reyndar ad tvi ad Thailendingum er illa vid feitt folk - fot i Large kosta alltaf meira en small og medium, ha ha ha ha!!


Forum i Tuk Tuk i fyrsta skipti og orugglega ekki tad sidasta. Forum i hadegismat a aedislega saetum stad tar sem allt var merkt Coca Cola bak og fyrir en "in my resturanG only pepsi". Bordudum finasta mat og bjor fyrir sirka thusund kall! I kvoldmat fengum vid okkur sidan eitthvad sem ekki finnst a Islandi.... McDonalds :)


7 up i endurnyttri, tveginni flosku...
A Thailandi er stor bjor 630 ml....

Fórum líka á listasafn, mall að leita að nýrri myndavél og útsýnistúr um borgina. Það var reyndar óvænt. Leigubílstjórinn sem við sömdum vid að keyra okkur heim á hótel, 10 mínútna leið fyrir 400 baht, rataði ekki og var 1,5 klst á leiðinni og heimtaði svo 500 baht fyrir. Ha ha ha, hann hefði sko ekki gert það ef hann hefði vitað að Margrét Réttlætiskennd Grétarsdóttir var í bílnum. Hún sendi honum morð augnaráð og við borguðum 400 :) 


Vid lok dags vorum vid mjog anaegdar med ad hafa splaest okkur i brakandi nytt par af ecco sandolum heima a islandi





Ad lokum er tad spurning dagsins.
Hvad borgudum vid fyrir i al-islenskum kronum:

  • 4 hlyraboli
  • 3 T-shirt
  • Gallastuttbuxur
  • Thai buxur
  • Gallabuxur
  • 5 hringi
  • 2 armbond
  • 2 skyrtur
  • Stuttbuxur

Vid erum farnar ad sofa - enda rutuferd eldsnemma i fyrramalid!


5 comments:

  1. Gaman gaman - gott að hafa svona hörkutól með sér í ferð sem lætur fólk standa við umsamin verð ;) Þetta verður heilmikið ævintýri og ég vona að allt gangi jafnvel áfram með hæfilegum hnökrum þó því annars er ekkert gaman að þessu ;)

    Knús frá L16

    ReplyDelete
  2. Hæ skvísur

    Gaman að lesa bloggið ykkar, það er alltaf jafn gaman hjá ykkur.
    Ég veit að þið eigi eftir að njóta ferðalagsins í botn.
    Góða ferð elskurnar mínar

    Stórt knús frá múttu

    ReplyDelete
  3. svar við spurningu dagsins: 5000 islenskar! :)
    er örugglega ennþá minna, heheh!

    skemmtið ykkur veglega, en varlega, og njótið!!

    ReplyDelete
  4. Ohh Maria,
    okkur fannst vid vera ad gera FRABAER kaup med tvi ad borga 10.000 kall fyrir tetta allt :)

    Ja mamma, vid erum sko ad njota ferdalagsins i botn!

    Ja Sonja, eg se ad tad kemur ser vel ad Margret laetur ekki vada yfir sig, ha ha ha.

    Takk fyrir kommentin!

    ReplyDelete
  5. Hæ hæ

    Gaman að lesa fyrstu færslur. Ég er að lesa mig í gegnum þetta hjá ykkur og hef gaman af öllu saman. Við biðjum að heilsa hérna úr A2.

    ReplyDelete