Sunday, July 29, 2012

Mui Ne og Ho Chi Minh - sidustu dagarnir i Vietnam

Godan daginn comrades, thetta eru kommunistarnir sem tala. Aetli okkur verdi meinud innganga i Bandarikin hedan i fra tar sem vid hofum eytt svona miklum tima i tessum kommunistarikjum? Fullt gerst sidan vid bloggudum sidast. Hofum verid i lelegu netsambandi og ekki med tolvu. Nennum ekki ad blogga a iphone-inum. Eftir Hoi An, tar sem sidasta blogg endadi, forum vid til Mui Ne. Planid var ad vera i 4 daga, en endudum a tvi ad vera i viku. Tad var svo gott ad fa loksins sma sol ad vid tymdum ekki ad fara tadan eftir svo stuttan tima! Sem er eins gott, hofum varla haft sol og sidan og kaemum annars skjanna hvitar heim :) Mui Ne er strandbaer sem er svolitid svona eins og russnesk Benidorm. Barir og veitingastadir og annad turistamidad nanast tad eina sem tar er ad finna, enginn gamall midbaer eda slikt. Og allt a RUSSNESKU! Russar hafa verid duglegir ad kaupa ser eiginir tarna og tvi allir matsedlar og skilti a vietnomsku, russnesku og svo ensku. Svo vid turistudumst bara lika, hlustudum a live tonlist a mis godum borum a kvoldin og lagum i solinni og gengum a strondinni a daginn. Frekar gott.
Eyddum einum degi i ad skoda gular og raudar sandoldur sem eru tarna rett hja, voda fallegar, en ekkert serstaklega tilkomumiklar. Lobbudum lika upp mjog, mjog grunna a, eda eiginlega laek sem endadi med sma fossi. Tad var reyndar mjog gaman ad labba tarna upp, raudur sandur i botninn, svo tad var otrulega mjukt, og vatnid aldrei dypra en upp ad okkla, svo tad var frekar heitt. Tar eru born ad reyna ad selja manni leidsogn fram hja djupum hyljum i anni, vid saum aldrei neina. En tetta er svona alls stadar, alltaf verid ad reyna ad graeda nokkrar kronur a heimsku, riku, hvitu turistunum! Sem er kannski ekki skrytid, tegar folk er kannski med undir 5 dollara i laun a dag. Vid forum uthvildar fra Mui Ne, en ekki med somu tilfinngu og eftir marga adra stadi, ad vid verdum ad fara tangad aftur. Einu sinni var bara fint :)
Margret i raudu sandoldunum Naest var ferdinni heitid til Ho Chi Minh City, fyrrverandi Saigon. Tar vorum vid einn heilan dag, en tvaer naetur. HCMC er staerri en Hanoi, sem er hofudborgin og allt, allt odruvisi. I Ho Chi Minh city bua um 9-10 milljon manns, en sirka 6 milljonir i Hanoi. Samt er takturinn i Hanoi miklu hradari, havadinn meiri og folk ALLS STADAR!! Tad er rikt i menningunni i Hanoi ad borda uti a gotu, svo tad er ekki sens ad ganga a gangstettunum, tar sem ekki situr folk ad borda, tar er buid a leggja vespum. HCMC er miklu vestraenni og ahrif Bandarikjamanna augljos sidan i stridinu. Tar stoppar folk a raudu ljosi og madur heyrir eitthvad annad en eitt samfellt flaut. Samt kunnum vid eiginlega betur vid Hanoi. Vid eyddum deginum i HCMC i skodunarferd i Cu Chi gongin sem eru rett utan vid borgina. Tau voru gridarlega mikilvaeg i stridinu og urdu til tess ad kommunistar unnu ad lokum borgina a sitt vald. Tetta var allt grafid med handafli, er a tremur "haedum" og eru samtals morghundrud kilometra long. Tetta eru gong og sidan voru lika vistarverur a nokkrum stodum, en folk turfti oft ad vera i gongunum dogum saman til ad verjast loftarasum og odrum arasum. Tau eru i frekar finu standi og matti madur profa ad fara nidur i tau a nokkrum stodum. Tau eru a flestum stodum 50x60 cm ad breidd, til tess ad feitu bandarikjamennirnir gaetu ekki elt litlu vietnamana um tau. Margret smellti ser ofan i sannadi enn frekar kenninguna mina um ad hun se asiubui, ekkert mal fyrir hana ad skrida upp og nidur. Eftir ad einhver feitur Frakki festist ta tordi eg ekki ad profa, en er eiginlega viss um ad eg hefdi ekki komist. A odrum stad er buid ad staekka gongin adeins og tar fengum vid ad skrida um tau, nidur a einum stad og upp a odrum. Shit hvad folk gerir allt til ad halda lifi, tetta var faranlega loftlaust og skelfilega innilokandi, og vid vorum tarna i sirka 5 mínutur ad fara i gegn! Vid fengum sidan ad profa ad skjota. Vid vitum nu ekki mikid um byssur, nema tad sem madur ser i tolvuleikjum, svo vid voldum okkur AK-47 til ad skjota ur. Hoggid af tessu er otrulegt, og otrulegt ad tad var 10 ara stelpa sem felldi flesta Bandarikjamenn a tessu svaedi. Vid lentum vid hlidina kanadiskum hjonum sem attu vietnamska stelpu sem vid spjolludum heillengi vid. Madurinn var svo gladur ad hitta folk fra Islandi, sagdist aetla ad segja ollum vinum sinum fra tvi! Vid erum farnar ad atta okkur a tvi ad vid erum eins og hvitir hrafnar.... Otrulegt ad vid eigum okkar eigid tungumal og eigin gjaldmidil!! Tokum rutu fra HCMC til Phnom Penh i Kambodiu. Erum ad drepst ur hungri svo vid holdum afram sidar og skrifum um Kambodiu. I stuttu mali er Kambodia yndislegt land og vid erum bunar a hafa tad rosalega gott. En landid a ser lika skelfilega sogu sem vid vissum skammarlega litid um. En tad er efni i annad og lengra blogg. Hafid tad gott og gaman ad fa kommentin, serstaklega anaegd med taeknitrollid hana ommu mina :) Bestu kvedjur, fru Steinunn og fru Margret.

Thursday, July 12, 2012

Same same, but different

Margret ad bord besta isinn Hoi An Svona voru samraedur sem vid attum vid mann i lobbyinu um daginn: madur: "where are you from?" vid: "we are from ICEland" madur: "ohhhh, æland" sem vid erum bunar ad læra ad tydir Ireland vid: "no, æsssssland, not Ireland, æsssland, cold, up north, close to Greenland" madur: "ohhhh, Iceland, same same but different". Klikkadi skovidgerdarmadurinn Sidasta daginn okkar i Hanoi vorum vid ad labba medfram vodalega kyrrlatu og fallegu vatni tegar madur byrjar ad syna skonum hennar Margretar ahuga. Vid erum longu haettar ad kippa okkur upp vid ahuga heimamanna, okunnir koma med alls konar komment og spurningar, allt fra tvi ad minnast a hversu hvitar tennurnar okkar eru, eda hversu finar augabrunirnar eru til spurninga um tyngd og tekjur. Hann beygir sig svo nidur og smellir "superglue, very good, superglue" a nyju, dyru Ecco sandalana sem vid vissum ekki ad torfnudust vidgerda. Med leifturhrada var hann svo buinn ad klaeda hana ur skonum, i flip flop sandala og lata hana setjast medan hann aetladi ad gera vid skona. Margret byrjadi eitthvad adeins ad malda i moinn ad tad tyrfti nu ekki ad gera vid tessa nyju sko tegar hann rifur upp staerdarinnar nal og grofan tvinna og rekur i gegnum solann. Ta fekk Margret nog, reyndi ad na af honum skonum, en hann nadi ad smella sma svortum skoaburdi a hvitu saumana. Ta brjaladist Margret, sendi honum mordaugnaradid sitt, reif af honum skoinn, tusku og sendi honum nokkur vel valin ord medan hun nuddadi skemmdarverkid burt. Madurinn var eiginlega frekar hraeddur og solly, solly, solly sagdi hann, samt ekki nogu oft! Nokkru seinna saum vid annan turista lenda i svipudu, en hann var ekki alveg jafn brjaladur og Margret, svo teir nadu ad "gera vid" skoinn hans svo vid heyrdum hann oskra: "what are you doing with my shoe!!". Get ekki imyndad mer ad tetta se ardbaer starfsgrein.... Hanoi til Hoi An Vid akvadum ad taka flug fra Hanoi til Hoi An i stadin fyrir ad hossast 15 klst i svefnrutu. Eftir bid a skitugasta flugvelli sem um getur (golfid bokstaflega skreid og idadi af kakkalokkum og maurum) lentum vid i glampandi solskini i Hoi An og vedrid hefur verid svoleidis sidan - 4 daga i rod!! Tetta er otrulega kruttlegur baer og tvilikt gott ad komast ur havadanum og latunum i Hanoi. Hotelid er mitt a milli strandarinnar og midbaejarins og lanar manni hjol til ad komast a milli. Vid hofum adeins gefid tanorexiunni lausan tauminn, svo vid hofum turft ad vera i siderma og sidbuxum i dag vegna tess - SVITI!! Vid hofum gerst serstakir velgjordarmenn einnar fjolskyldu her i baenum. Tad er vist bara agaett ad hafa svona 250$ i manadarlaun, og vid hofum eytt adeins meira en tad i sersaumada jakka, kjol, vesti og sko. Sol, sersaumud fot og skor, baguette, isskaldur 630 ml bjor a 63 isk og hjolaturar nidra strond = HIMNARIKI! Tar sem vid hofum eytt ansi miklum tima med klaedskera-fjolskyldunni hofum vid fengid MARGAR spurningar. Teim fannst mjoooooog skrytid ad vid aettum enga kaerasta: "but you a velly beautiful". Svo fraeddumst vid lika um hefdir vardandi barnsburd, en til ad gera hudina sterka ma modir ekki bada sig, eda tvo hendurnar eda bara koma nalaegt vatni i 30 daga! Reyndar mega taer ekki gera neitt fyrsta manudinn, tengdamamman ser um heimilishald og born. Tetta er reyndar ekki ovitlaust - alvoru faedingarorlof :) Vid fengum lika mjog erfidar spurningar um astaedur efnahagskreppunnar, hversu lengi hun mun vara, af hverju konur i Afriku eru ad eignast born ef taer vita ad taer geta ekki faett tau ne klaett, hvad vid notum a hudina a okkur tegar vid faum bolur, hvers vegna tad tarf abyrgdarmann vid undirritun lana o.s.frv. Vietnam er otrulega litid land. Vid hittum sama folkid uti ad borda fyrsta kvoldid i Hanoi og vid saum svo i ferdinni i Mai Chau daginn eftir, og nu eru tau a sama hoteli og vid morghundrud kilometrum sidar! Vid hittum lika aftur gamla, "hressa" thyska parid sidan i Mai Chau a hotelinu adan. Og tad er ekki eins og tad hafi verid morghundrud manns i Mai Chau tennan dag, tad voru bara vid og 3 onnur por! Hoi An til Mui Ne Aetludum til Mui Ne nu i kvold med svefnrutu, 18 klst ferd. En tad var buid ad ofboka og vid erum tvi komnar heim a hotel aftur. Vid bokudum ferdina i gegnum hotelid okkar, svo vid vildum fa Hotel nottina i nott fria tar sem tetta er nu eiginlega teirra kludur, vid bokudum fyrir svo longu sidan. En tau tykjast ekki skilja neitt.... A morgun er allt uppbokad svo vid neydumst til ad taka flug til sudur til Saigon, en svo 4 tima rutuferd aftur nordur til Mui Ne. Stud. Tar sem Margret a afmaeli a morgun aetlum vid ad eyda naestu 4 nottum a luxushoteli :) Verdum ad halda uppa a sidasta arid sem hun er bara tuttugu og eitthvad! Takk fyrir oll kommentin, gaman ad vita ad einhver er ad lesa tad sem vid skrifum! p.s. Eg eignadist litinn, yndislegan og saetan fraenda 6.juli, svo tad verdur gaman ad koma heim og fa ad knusa hann svolitid :) Innilega til hamingju elsku Sonja og Johann! Yfir og ut! Steinunn og Margret p.s. set kannski myndir i tetta blogg sidar, er eitthvad bilad nuna....
A strondinni i Hoi An - MEGA nice!
Stytta i My Son - gomul musteri sem eru einu nafni kollud my son

Saturday, July 7, 2012

Good morning Vietnam!

 Vorum ad koma heim, forum ut ad borda og rolta a night market her i Hanoi.

Steinunn er saelleg og sodd en eg ekki svo mikid. Eg var ad fa mer vorrullu #3, skar hana i sundur og HAR!!!!!
Teir sem tekkja mig (Margreti) vita tad ad eg get ekki svoleidis svo eg fekk mer 2 bjora i kvoldmat. Er svosem satt med tad (teir sem tekkja mig vita tad lika) :)

Annars erum vid bunar ad gera ymislegt sidan vid bloggudum sidast.

Sidustu nottina i Laos vorum vid badar svolitlar skraefur tar sem ad tad var klikkud rigning, trumur og eldingar. Vid lagum uppi i rumi ad telja sek. a milli eldingarinnar og trumunnar. Erum sannfaerdar um tad ad ein slo nidur i gluggakistuna okkar. Tad flaeddi einnig inn a 1. haedina a hotelinu svo litlu saetu Laos buarnir eyddu deginum med moppu i hond.

 Tekka ut af hotelinu i Vientiane

Daginn eftir attum vid flug til Vietnam og vid vorum bunar ad saekja um vegabrefsaritun a netinu. Utlitid var ansi svart i sma stund tvi Steinunn er svo heppin ad hafa ser islenskan staf i nafninu sinu. A netumsokninni (sem ferdaskrifstofa i vietnam graejadi) stod Porsdottir, flugmidanum Thorsdottir og i vegabrefinu Þorsdottir. Tetta var alltof flokid fyrir mishressa starfsmenn flugvallarins. Vid komumst to inn i landid og vid hoppandi gladar. GOODDDD MORNING VIETNAM!!!

 Tad eru hrisgrjonaakrar ALLS STADAR, upp vid hardbrautina a leidinni af flugvellinum, alveg upp vid kirkjugarda, ruslahauga o.s.frv...

Umferdin her i Hanoi er klikkud vaegast sagt. Oteljandi vespur a gotunum, bilar og rutur og enginn fer eftir umferdareglum. Eina reglan er ad stoppa aldrei, hvorki a raudu ljosi ne fyrir gangandi vegfarendum. Flautan er notud ospart til ad lata vita af ser og til ad frekjast. Vid Steinunn erum ohraeddar vid ad labba beint ut a gotu og tar gildir sama reglan, aldrei ad stoppa. Hefur gengid vel hingad til. 






Hofum ekki eytt miklum tima a hotelinu okkar tar sem sidustu dagar hafa farid i skodunarferdir ( podduskodun othorf tar sem tetta er frabaert hotel). Forum til Mai Chau i gaer og vid erum ennta a bleiku skyi eftir ta ferd. Mai Chau er torp i fjalladal tar sem folkid lifir a hrisgrjonaraekt. Tad er eins og ad fara morg ar aftur i timann ad koma tangad. Vid eyddum deginum i ad hjola um dalinn i otrulegri natturufegurd og heimsaekja innfaedda sem bua vid mjog frumstaedar adstaedur. Aetludum reyndar ad synda i fjallalind en haettum vid tar sem nokkrir visundar voru fyrri til. Med okkur i ferdinni voru 4 tjodverjar. Ungt par og eldri hjon. Va hvad tau voru leidinleg.....
Eldra parid: "we have a problem, the driver is very angry and drives very fast!!!"
Unga parid: "I'm tired, I can't bicycle anymore. I want to sit at the bar"
Tad bjargadi heimferdinni ad fa 5 astrala med i for sem sungu Wannabe med Spice Girls , Hey Ya med Outkast og fleiri slagara. Aedislega skemmtilegir ad okkur fannst en ungfru treytt-a-barnum gaf teim mordaugnarrad tar sem tau trufludu hana vid ad horfa a 24 i iPadinum. BORING!


 Utsynid yfir dalinn, alls stadar sem sest i vatn er verid ad raekta.... hrisgrjon!






Drukkum te med heimafolki. Eg var frekar lofthraedd tarna, golfid bara bambus sem lagdur var ofan a bita og sast nidur a milli. Husin eru byggd a sulum svo tetta var a annarri haed og sum stadar mikid bil a milli "golffjalanna".



Steinunn ad syna listir sinar sidan ur Husmaedraskolanum

Vorum ekkert turistalegar med hrisgrjona-akra-hattana okkar!
Svo fridsaelt og fallegt tarna


I dag forum vid til Halong Bay (Bay of Descending Dragons) sem er floi med um 2000 kalksteina eyjum og skerjum. I floanum bua um 300 manns a prommum og lifa a fiskveidum (tessar tolulegu upplysingar eru i bodi Steinunnar sem eins og allir vita er tolunord). Tetta er otrulega fallegur stadur en merkilegt nokk vorum vid ekki einu a svaedinu. Samkvaemt areidanlegum upplysingum voru 499 batar til vidbotar vid okkar sem skyggdi svolitid a utsynid. Eg attadi mig a tvi ad eg er faedd i Halong Bay Islands.Kanski ekki alveg jafn margar eyjar en Klettshellir er ekkert sidri en hellarnir tarna. Vantadi bara Simma og trompetid, fekk i stadinn litinn Vietnama sem flautadi. :)



Kona ad selja avexti i sjomanna"torpinu" i Halong Bay med typiskan kalksteinsklett i baksyn




A morgun aetlum vid ad rolta um gamla baeinn og svo eigum vid flug seinnipartinn. Erum ad fara til Hoi An sem er tekkt fyrir Musteri og klaedskerasaumud fot. Allur okkar timi mun fara i.....ad skoda musteri! :)

 TAKK ALLIR FYRIR AD HJALPA OKKUR AD GERA TESSA FERD AD RAUNVERULEIKA!








Tuesday, July 3, 2012

Laos - Vientiane

Núna erum við í höfuðborg Laos, Vientiane.

Frakkar redu eitt sinn rikjum her svo byggingarstillinn og maturinn er adeins odruvisi en i Thailandi. Laos var eitt fataekasta riki i heimi, en er ad vinna sig upp a vid. Okkur finnst vid allavega ekki vera i fataeku landi, allt miklu hreinna en i Bangkok,faerri betlarar, faerri "hreysi", faerri poddur (yes!) og betri matarlykt. Vid latum lika eins og vid seum i evropu, bordum nybakad croissant i morgunmat (croissant i Thailandi var upphitad ur supermarkadnum....), forum a besta bakari i heimi i hadegismat og bordum tapas i kvoldmat - lifid er ljuft!


Joma bakery - loftkaelingin alveg a fullu, sest ekki ad tessi mynd se tekin i 36 stiga hita!

Eitt af mjog morgum hofum borgarinnar


Laos hefur um helming af tekjum sinum af turisma (enda onnur hver manneskja ekki asisk) og fengju orugglega meira ef allir myndu eyda eins og vid! Vid erum ad kaupa allt tad dyrasta sem er i bodi og tetta er samt helmingi odyrara en heima - tetta er nu einu sinni brudkaupsferdin okkar (og vid erum luxusskinkur).

Vid erum halfrugladar herna i haegri umferdinni (sem er reyndar MJOG litil og  haeg), vorum alveg komnar inni vinstri umferdina i Thailandi svo vid litum nuna alltaf i vitlausa att adur en vid forum yfir gotur. Einnig er tessi gjaldmidill ad tvaelast fyrir okkur - kip. I thailandi var tetta svo audvelt, margfalda baht-id med 4. Her Jafngilda 1000 kip 16 kr svo tegar madur borgar 110.000 fyrir matinn faer madur nett fyrir hjartad, tetta eru salraent svo miklar upphaedir! Eda ad fara i hradbanka og taka ut eina milljon.....

Erum bunar ad skoda helstu kennileiti borgarinnar (t.d. tad sem sja ma a myndinni med faerslunni sem eg stal af netinu, tad var rigning hja okkur), fara a night market og labba medfram Mekong. Tad er allt svo fridsaelt og rolegt herna, okkur lidur sma eins og vid seum a Djupavogi eda einhverjum litlum islenskum smabae. Folkid herna er rosalega vinalegt (og fallegra en i Thailandi - Steinunni langar ad aettleida oll born sem hun ser) og tetta er talin ein oruggasta hofudborg i heimi, svipad og Reykjavik.



Tad hefur rignt brjalaedislega i dag med tilheyrandi latum og harid a Margreti eins og a Tinu Turner a godum degi. Med tessu aframhaldi koma tanorexiusjuklingarnir hvitari heim en teir foru, "frabaert" hvad tad hefur verid gott vedur heima...



Visa inn i Vietnam - tjekk
Flugmidi til Hanoi - tjekk
Hotel i Hanoi - tjekk
rest - no tjekk

Annars aetlum vid a vinbar i kvold og Jazz club eftir a.

Kvedja fra Luxorious hams i Laos