Saturday, July 7, 2012

Good morning Vietnam!

 Vorum ad koma heim, forum ut ad borda og rolta a night market her i Hanoi.

Steinunn er saelleg og sodd en eg ekki svo mikid. Eg var ad fa mer vorrullu #3, skar hana i sundur og HAR!!!!!
Teir sem tekkja mig (Margreti) vita tad ad eg get ekki svoleidis svo eg fekk mer 2 bjora i kvoldmat. Er svosem satt med tad (teir sem tekkja mig vita tad lika) :)

Annars erum vid bunar ad gera ymislegt sidan vid bloggudum sidast.

Sidustu nottina i Laos vorum vid badar svolitlar skraefur tar sem ad tad var klikkud rigning, trumur og eldingar. Vid lagum uppi i rumi ad telja sek. a milli eldingarinnar og trumunnar. Erum sannfaerdar um tad ad ein slo nidur i gluggakistuna okkar. Tad flaeddi einnig inn a 1. haedina a hotelinu svo litlu saetu Laos buarnir eyddu deginum med moppu i hond.

 Tekka ut af hotelinu i Vientiane

Daginn eftir attum vid flug til Vietnam og vid vorum bunar ad saekja um vegabrefsaritun a netinu. Utlitid var ansi svart i sma stund tvi Steinunn er svo heppin ad hafa ser islenskan staf i nafninu sinu. A netumsokninni (sem ferdaskrifstofa i vietnam graejadi) stod Porsdottir, flugmidanum Thorsdottir og i vegabrefinu Þorsdottir. Tetta var alltof flokid fyrir mishressa starfsmenn flugvallarins. Vid komumst to inn i landid og vid hoppandi gladar. GOODDDD MORNING VIETNAM!!!

 Tad eru hrisgrjonaakrar ALLS STADAR, upp vid hardbrautina a leidinni af flugvellinum, alveg upp vid kirkjugarda, ruslahauga o.s.frv...

Umferdin her i Hanoi er klikkud vaegast sagt. Oteljandi vespur a gotunum, bilar og rutur og enginn fer eftir umferdareglum. Eina reglan er ad stoppa aldrei, hvorki a raudu ljosi ne fyrir gangandi vegfarendum. Flautan er notud ospart til ad lata vita af ser og til ad frekjast. Vid Steinunn erum ohraeddar vid ad labba beint ut a gotu og tar gildir sama reglan, aldrei ad stoppa. Hefur gengid vel hingad til. 






Hofum ekki eytt miklum tima a hotelinu okkar tar sem sidustu dagar hafa farid i skodunarferdir ( podduskodun othorf tar sem tetta er frabaert hotel). Forum til Mai Chau i gaer og vid erum ennta a bleiku skyi eftir ta ferd. Mai Chau er torp i fjalladal tar sem folkid lifir a hrisgrjonaraekt. Tad er eins og ad fara morg ar aftur i timann ad koma tangad. Vid eyddum deginum i ad hjola um dalinn i otrulegri natturufegurd og heimsaekja innfaedda sem bua vid mjog frumstaedar adstaedur. Aetludum reyndar ad synda i fjallalind en haettum vid tar sem nokkrir visundar voru fyrri til. Med okkur i ferdinni voru 4 tjodverjar. Ungt par og eldri hjon. Va hvad tau voru leidinleg.....
Eldra parid: "we have a problem, the driver is very angry and drives very fast!!!"
Unga parid: "I'm tired, I can't bicycle anymore. I want to sit at the bar"
Tad bjargadi heimferdinni ad fa 5 astrala med i for sem sungu Wannabe med Spice Girls , Hey Ya med Outkast og fleiri slagara. Aedislega skemmtilegir ad okkur fannst en ungfru treytt-a-barnum gaf teim mordaugnarrad tar sem tau trufludu hana vid ad horfa a 24 i iPadinum. BORING!


 Utsynid yfir dalinn, alls stadar sem sest i vatn er verid ad raekta.... hrisgrjon!






Drukkum te med heimafolki. Eg var frekar lofthraedd tarna, golfid bara bambus sem lagdur var ofan a bita og sast nidur a milli. Husin eru byggd a sulum svo tetta var a annarri haed og sum stadar mikid bil a milli "golffjalanna".



Steinunn ad syna listir sinar sidan ur Husmaedraskolanum

Vorum ekkert turistalegar med hrisgrjona-akra-hattana okkar!
Svo fridsaelt og fallegt tarna


I dag forum vid til Halong Bay (Bay of Descending Dragons) sem er floi med um 2000 kalksteina eyjum og skerjum. I floanum bua um 300 manns a prommum og lifa a fiskveidum (tessar tolulegu upplysingar eru i bodi Steinunnar sem eins og allir vita er tolunord). Tetta er otrulega fallegur stadur en merkilegt nokk vorum vid ekki einu a svaedinu. Samkvaemt areidanlegum upplysingum voru 499 batar til vidbotar vid okkar sem skyggdi svolitid a utsynid. Eg attadi mig a tvi ad eg er faedd i Halong Bay Islands.Kanski ekki alveg jafn margar eyjar en Klettshellir er ekkert sidri en hellarnir tarna. Vantadi bara Simma og trompetid, fekk i stadinn litinn Vietnama sem flautadi. :)



Kona ad selja avexti i sjomanna"torpinu" i Halong Bay med typiskan kalksteinsklett i baksyn




A morgun aetlum vid ad rolta um gamla baeinn og svo eigum vid flug seinnipartinn. Erum ad fara til Hoi An sem er tekkt fyrir Musteri og klaedskerasaumud fot. Allur okkar timi mun fara i.....ad skoda musteri! :)

 TAKK ALLIR FYRIR AD HJALPA OKKUR AD GERA TESSA FERD AD RAUNVERULEIKA!








5 comments:

  1. Þið eruð svo frábærar og Ástralr eru frábærir ferðafélagar :). Vona að musterin standi undir væntingum og litla barn biður að heilsa. Ég er ekki enn búin að átta mig á því hvaða myndavél þid keyptuð!

    ReplyDelete
  2. Ja hérna hvað er svona fólk að þvælast út fyrir landsteinana sem ekki geta notið þess? Það er ekki hægt að segja sama um ykkur við sjáum og lesum um ykkar ævintýri, þetta er alveg meiriháttar.
    Ógleymanlegar stundir!
    Stórt knús
    Ma og pa

    ReplyDelete
  3. Gaman að lesa frásagnir ykkar. Ég vildi svo vera í ykkar sporum núna. Við erum hér heima í sumarfríi og njóta þess á ísl. hátt.
    Allir biðja að heilsa. Góða ferð og skemmtun.

    ReplyDelete
  4. Snillingar, gaman líka að sjá allar þessu fínu krullur Margrét :)


    Kveðja
    Elfa Björk

    ReplyDelete
  5. Já tveir bjórar Margrét er bara flottur kvöldmatur og allt betra en hár :o) Kannski er bara betra fyrir ykkur að vera með lokuð augun á meðan þið borðið ;o)
    Steinó

    ReplyDelete