Frakkar redu eitt sinn rikjum her svo byggingarstillinn og maturinn er adeins odruvisi en i Thailandi. Laos var eitt fataekasta riki i heimi, en er ad vinna sig upp a vid. Okkur finnst vid allavega ekki vera i fataeku landi, allt miklu hreinna en i Bangkok,faerri betlarar, faerri "hreysi", faerri poddur (yes!) og betri matarlykt. Vid latum lika eins og vid seum i evropu, bordum nybakad croissant i morgunmat (croissant i Thailandi var upphitad ur supermarkadnum....), forum a besta bakari i heimi i hadegismat og bordum tapas i kvoldmat - lifid er ljuft!
Joma bakery - loftkaelingin alveg a fullu, sest ekki ad tessi mynd se tekin i 36 stiga hita!
Eitt af mjog morgum hofum borgarinnar
Laos hefur um helming af tekjum sinum af turisma (enda onnur hver manneskja ekki asisk) og fengju orugglega meira ef allir myndu eyda eins og vid! Vid erum ad kaupa allt tad dyrasta sem er i bodi og tetta er samt helmingi odyrara en heima - tetta er nu einu sinni brudkaupsferdin okkar (og vid erum luxusskinkur).
Vid erum halfrugladar herna i haegri umferdinni (sem er reyndar MJOG litil og haeg), vorum alveg komnar inni vinstri umferdina i Thailandi svo vid litum nuna alltaf i vitlausa att adur en vid forum yfir gotur. Einnig er tessi gjaldmidill ad tvaelast fyrir okkur - kip. I thailandi var tetta svo audvelt, margfalda baht-id med 4. Her Jafngilda 1000 kip 16 kr svo tegar madur borgar 110.000 fyrir matinn faer madur nett fyrir hjartad, tetta eru salraent svo miklar upphaedir! Eda ad fara i hradbanka og taka ut eina milljon.....
Erum bunar ad skoda helstu kennileiti borgarinnar (t.d. tad sem sja ma a myndinni med faerslunni sem eg stal af netinu, tad var rigning hja okkur), fara a night market og labba medfram Mekong. Tad er allt svo fridsaelt og rolegt herna, okkur lidur sma eins og vid seum a Djupavogi eda einhverjum litlum islenskum smabae. Folkid herna er rosalega vinalegt (og fallegra en i Thailandi - Steinunni langar ad aettleida oll born sem hun ser) og tetta er talin ein oruggasta hofudborg i heimi, svipad og Reykjavik.
Tad hefur rignt brjalaedislega i dag med tilheyrandi latum og harid a Margreti eins og a Tinu Turner a godum degi. Med tessu aframhaldi koma tanorexiusjuklingarnir hvitari heim en teir foru, "frabaert" hvad tad hefur verid gott vedur heima...
Visa inn i Vietnam - tjekk
Flugmidi til Hanoi - tjekk
Hotel i Hanoi - tjekk
rest - no tjekk
Annars aetlum vid a vinbar i kvold og Jazz club eftir a.
Kvedja fra Luxorious hams i Laos




ég væri eflaust búin að ættleiða hálfa borgina líka, *bráðn*
ReplyDeletehaldið áfram að dekrast og ferðast, lúxusskinkur! gaman að fá að "vera með" í gegnum vefrit :)
Gaman að heyra frá ykkur og gott að þið eruð að njóta lífsins. Ætli borgin hafi ekki breyst mikið síðan 2005 en greinilega ennþá róleg og þægileg.
ReplyDeleteKnús frá okkur öllum og ekkert að gerast enn.
Gaman gaman, lúxússkinkur! :)
ReplyDeleteGaman að lesa bloggið leidís!
ReplyDeleteSé Margrét mína vel fyrir mér sem T. Turner haha ;)
Farið varlega
luv Theo